Skapandi
ráðgjöf
snjallari
verkfæri
TaDa er skapandi viðskiptaráðgjöf sem hjálpar fyrirtækjum að taka skýrari, hraðari og betri ákvarðanir.
Við vinnum á mótum stefnumörkunar, sköpunar og nýjustu gervigreindarverkfæra.
Gögn og gagnadrifinar greiningar eru ekki látin standa ein. Við umbreyttum þeim í skýrar tillögur sem styðja við stefnu og vöxt.
Það sem við gerum
-
Afhjúpum það sem skiptir máli
Við nýtum öflugustu gervigreindartól heims til að greina samfélagsstrauma, umræðu og breytingar áður en þær verða sýnilegar öðrum.
AI-vöktun á fréttum, samfélagsmiðlum og umræðu
Sjálfvirk greining á viðhorfi, tilfinningum og áhættu
Upplýsandi yfirsýn yfir hvað er að breytast og hvers vegna
-
Greinum keppinauta til að skerpa stefnu.
Með AI-studdri samkeppnisgreiningu berum við saman vörumerki og skilaboð í rauntíma, sem sýnir hvar tækifæri og áhættur liggja.
Rauntímagreining á skilaboðum og birtingu keppinauta
Staðfærsla vörumerkis út frá samhengi og viðtöku
Yfirsýn yfir styrkleika og veikleika í landslaginu
-
Greinum fólkið á bak við tækifærin
Nýtum okkur sjálflærandi líkön og dýpri greiningartól til að finna lykilsamfélög, áhrifavalda og tengslanet sem skipta raunverulega máli.
Samfélagskortlagning byggð á hegðun og tengslaneti
AI-studd markhópagreining og þróun lýðfræðimynstra
Greining á gildum og tengingum við áhrifavalda
-
Breytum innsýn í stefnu sem skilar árangri
Umbreytum flóknum gögnum í mælanlega stefnu með aðstoð gervigreindar, sem eykur skýrleika, hraða og árangur í ákvörðunum.
Greining á árangri og mælikvörðum í rauntíma
Sérsmíðuð mælaborð með lykilgögnum og aðgerðum
Virðissetning og stefnumótun studd af gögnum og samhengi
Teymið hjá TaDa býr yfir mikilli reynslu úr alþjóðlegri markaðssetningu, stefnumótun og skapandi vinnu við krefjandi og síbreytileg markaðsskilyrði.
Bakgrunnur okkar spannar verkefni þar sem greining, innsýn og aðgerðarhæfni ráða úrslitum. Við vitum hvað þarf til að ná árangri, við höfum verkfærin, nálgunina og reynsluna.

